297 lines
No EOL
26 KiB
JSON
297 lines
No EOL
26 KiB
JSON
{ "translations": {
|
||
"Please select a file." : "Veldu skrá.",
|
||
"File is too big" : "Skrá er of stór",
|
||
"The selected file is not an image." : "Valda skráin er ekki mynd.",
|
||
"The selected file cannot be read." : "Ekki hægt að lesa völdu skrána.",
|
||
"Invalid file provided" : "Ógild skrá gefin",
|
||
"No image or file provided" : "Engin mynd eða skrá gefin",
|
||
"Unknown filetype" : "Óþekkt skráartegund",
|
||
"Invalid image" : "Ógild mynd",
|
||
"An error occurred. Please contact your admin." : "Villa kom upp. Hafðu samband við kerfisstjóra.",
|
||
"No temporary profile picture available, try again" : "Engin bráðabirgða einkennismynd er tiltæk, reyndu aftur",
|
||
"No crop data provided" : "Enginn gögn um utanskurð gefin",
|
||
"No valid crop data provided" : "Enginn gild gögn um utanskurð gefin",
|
||
"Crop is not square" : "Utanskurður er ekki ferningslaga",
|
||
"State token does not match" : "Stöðuteikn samsvarar ekki",
|
||
"Password reset is disabled" : "Endurstilling lykilorðs er óvirk",
|
||
"Couldn't reset password because the token is invalid" : "Gat ekki endurstillt lykilorðið vegna þess að teiknið er ógilt",
|
||
"Couldn't reset password because the token is expired" : "Gat ekki endurstillt lykilorðið vegna þess að teiknið er útrunnið",
|
||
"Could not send reset email because there is no email address for this username. Please contact your administrator." : "Gat ekki sent endurstillingu í tölvupósti því það er ekkert gilt tölvupóstfang fyrir þennan notanda. Hafðu samband við kerfisstjóra.",
|
||
"%s password reset" : "%s lykilorð endurstillt",
|
||
"Password reset" : "Endurstilling lykilorðs",
|
||
"Click the following button to reset your password. If you have not requested the password reset, then ignore this email." : "Smelltu á eftirfarandi hnapp til að endurstilla lykilorðið þitt. Ef þú hefur ekki beðið um endurstillingu lykilorðs, skaltu hunsa þennan tölvupóst.",
|
||
"Click the following link to reset your password. If you have not requested the password reset, then ignore this email." : "Smelltu á eftirfarandi tengil til að endurstilla lykilorðið þitt. Ef þú hefur ekki beðið um endurstillingu lykilorðs, skaltu hunsa þennan tölvupóst.",
|
||
"Reset your password" : "Endurstilltu lykilorðið þitt",
|
||
"Couldn't send reset email. Please contact your administrator." : "Gat ekki sent endurstillingu í tölvupósti. Hafðu samband við kerfisstjóra.",
|
||
"Couldn't send reset email. Please make sure your username is correct." : "Gat ekki sent endurstillingu í tölvupósti. Gakktu úr skugga um að notandanafn þitt sé rétt.",
|
||
"Preparing update" : "Undirbý uppfærslu",
|
||
"[%d / %d]: %s" : "[%d / %d]: %s",
|
||
"Repair warning: " : "Viðvörun vegna viðgerðar: ",
|
||
"Repair error: " : "Villa í viðgerð:",
|
||
"Please use the command line updater because automatic updating is disabled in the config.php." : "Endilega notaðu uppfærslutólið af skipanalínu, því sjálfvirkar uppfærslur eru gerðar óvirkar í config.php.",
|
||
"[%d / %d]: Checking table %s" : "[%d / %d]: Athuga töflu %s",
|
||
"Turned on maintenance mode" : "Kveikt á viðhaldsham",
|
||
"Turned off maintenance mode" : "Slökkt á viðhaldsham",
|
||
"Maintenance mode is kept active" : "Viðhaldsham er haldið virkum",
|
||
"Updating database schema" : "Uppfæri gagnagrunnsskema",
|
||
"Updated database" : "Uppfærði gagnagrunn",
|
||
"Checking whether the database schema can be updated (this can take a long time depending on the database size)" : "Athuga hvort hægt sé að uppfæra gagnagrunnsskema (þetta getur tekið langan tíma ef gagnagrunnurinn er mjög stór)",
|
||
"Checked database schema update" : "Athugaði uppfærslu á gagnagrunnsskema.",
|
||
"Checking updates of apps" : "Athuga með uppfærslur á öppum",
|
||
"Checking for update of app \"%s\" in appstore" : "Athuga með uppfærslur á \"%s\"-forriti í hugbúnaðarsafni",
|
||
"Update app \"%s\" from appstore" : "Uppfæra \"%s\" úr hugbúnaðarsafni",
|
||
"Checked for update of app \"%s\" in appstore" : "Athugaði með uppfærslur á \"%s\"-forriti í hugbúnaðarsafni",
|
||
"Checking whether the database schema for %s can be updated (this can take a long time depending on the database size)" : "Athuga hvort hægt sé að uppfæra gagnagrunnsskema fyrir %s (þetta getur tekið langan tíma ef gagnagrunnurinn er mjög stór)",
|
||
"Checked database schema update for apps" : "Athugaði uppfærslu á gagnagrunnsskema fyrir öpp",
|
||
"Updated \"%s\" to %s" : "Uppfærði \"%s\" í %s",
|
||
"Set log level to debug" : "Setja annálsstig á aflúsun",
|
||
"Reset log level" : "Frumstilla annálsstig",
|
||
"Starting code integrity check" : "Ræsi athugun á áreiðanleika kóða",
|
||
"Finished code integrity check" : "Lauk athugun á áreiðanleika kóða",
|
||
"%s (incompatible)" : "%s (ósamhæft)",
|
||
"Following apps have been disabled: %s" : "Eftirfarandi forrit hafa verið gerð óvirk: %s",
|
||
"Already up to date" : "Allt uppfært nú þegar",
|
||
"Search contacts …" : "Leita í tengiliðum ",
|
||
"No contacts found" : "Engir tengiliðir fundust",
|
||
"Show all contacts …" : "Birta alla tengiliði ...",
|
||
"Loading your contacts …" : "Hleð inn tengiliðalistum ...",
|
||
"Looking for {term} …" : "Leita að {term} …",
|
||
"<a href=\"{docUrl}\">There were problems with the code integrity check. More information…</a>" : "<a href=\"{docUrl}\">Það komu upp vandamál með athugun á áreiðanleika kóða. Nánari upplýsingar…</a>",
|
||
"No action available" : "Engin aðgerð tiltæk",
|
||
"Error fetching contact actions" : "Villa við að sækja aðgerðir tengiliða",
|
||
"Settings" : "Stillingar",
|
||
"Connection to server lost" : "Tenging við miðlara rofnaði",
|
||
"_Problem loading page, reloading in %n second_::_Problem loading page, reloading in %n seconds_" : ["Vandamál við að hlaða inn síðu, endurhleð eftir %n sekúndu","Vandamál við að hlaða inn síðu, endurhleð eftir %n sekúndur"],
|
||
"Saving..." : "Er að vista ...",
|
||
"Dismiss" : "Hafna",
|
||
"This action requires you to confirm your password" : "Þessi aðgerð krefst þess að þú staðfestir lykilorðið þitt",
|
||
"Authentication required" : "Auðkenningar krafist",
|
||
"Password" : "Lykilorð",
|
||
"Cancel" : "Hætta við",
|
||
"Confirm" : "Staðfesta",
|
||
"Failed to authenticate, try again" : "Tókst ekki að auðkenna, prófaðu aftur",
|
||
"seconds ago" : "sekúndum síðan",
|
||
"Logging in …" : "Skrái inn …",
|
||
"The link to reset your password has been sent to your email. If you do not receive it within a reasonable amount of time, check your spam/junk folders.<br>If it is not there ask your local administrator." : "Tengillinn til að endurstilla lykilorðið þitt hefur verið sendur á netfangið þitt. Ef þú færð ekki póstinn innan hæfilegs tíma, athugaðu þá ruslpóstmöppuna.<br>Ef hann er ekki þar, spurðu þá kerfisstjórann þinn.",
|
||
"Your files are encrypted. There will be no way to get your data back after your password is reset.<br />If you are not sure what to do, please contact your administrator before you continue. <br />Do you really want to continue?" : "Skrárnar þínar eru dulritaðar. Það er engin leið til að fá gögnin þín til baka eftir lykilorðið þitt er endurstillt.<br />Ef þú ert ekki viss hvað eigi að gera, skaltu hafa samband við kerfisstjórann áður en þú heldur áfram. <br />Viltu halda áfram?",
|
||
"I know what I'm doing" : "Ég veit hvað ég er að gera",
|
||
"Password can not be changed. Please contact your administrator." : "Ekki er hægt að breyta lykilorði. Hafðu samband við kerfisstjóra.",
|
||
"Reset password" : "Endursetja lykilorð",
|
||
"No" : "Nei",
|
||
"Yes" : "Já",
|
||
"No files in here" : "Engar skrár hér",
|
||
"Choose" : "Veldu",
|
||
"Copy" : "Afrita",
|
||
"Move" : "Færa",
|
||
"Error loading file picker template: {error}" : "Villa við að hlaða inn sniðmáti fyrir skráaveljara: {error}",
|
||
"OK" : "Í lagi",
|
||
"Error loading message template: {error}" : "Villa við að hlaða inn sniðmáti fyrir skilaboð: {error}",
|
||
"read-only" : "skrifvarið",
|
||
"_{count} file conflict_::_{count} file conflicts_" : ["{count} árekstur skráa","{count} árekstrar skráa"],
|
||
"One file conflict" : "Einn árekstur skráa",
|
||
"New Files" : "Nýjar skrár",
|
||
"Already existing files" : "Skrá er nú þegar til",
|
||
"Which files do you want to keep?" : "Hvaða skrám vilt þú vilt halda eftir?",
|
||
"If you select both versions, the copied file will have a number added to its name." : "Ef þú velur báðar útgáfur, þá mun verða bætt tölustaf aftan við heiti afrituðu skrárinnar.",
|
||
"Continue" : "Halda áfram",
|
||
"(all selected)" : "(allt valið)",
|
||
"({count} selected)" : "({count} valið)",
|
||
"Error loading file exists template" : "Villa við að hlaða inn sniðmáti fyrir skrá-er-til",
|
||
"Pending" : "Í bið",
|
||
"Copy to {folder}" : "Afrita í {folder}",
|
||
"Move to {folder}" : "Færa í {folder}",
|
||
"Very weak password" : "Mjög veikt lykilorð",
|
||
"Weak password" : "Veikt lykilorð",
|
||
"So-so password" : "Miðlungs lykilorð",
|
||
"Good password" : "Gott lykilorð",
|
||
"Strong password" : "Sterkt lykilorð",
|
||
"Memcached is configured as distributed cache, but the wrong PHP module \"memcache\" is installed. \\OC\\Memcache\\Memcached only supports \"memcached\" and not \"memcache\". See the <a target=\"_blank\" rel=\"noreferrer noopener\" href=\"{wikiLink}\">memcached wiki about both modules</a>." : "Memcached er sett upp sem dreift skyndiminni, en hinsvegar er ranga PHP-einingin \"memcache\" uppsett. \\OC\\Memcache\\Memcached styður einungis \"memcached\" en ekki \"memcache\". Skoðaðu <a target=\"_blank\" rel=\"noreferrer noopener\" href=\"{wikiLink}\">memcached wiki-síðurnar um báðar einingarnar</a>.",
|
||
"Error occurred while checking server setup" : "Villa kom upp við athugun á uppsetningu þjóns",
|
||
"Shared" : "Deilt",
|
||
"Shared with" : "Deilt með",
|
||
"Shared by" : "Deilt af",
|
||
"Error setting expiration date" : "Villa við að setja gildistíma",
|
||
"The public link will expire no later than {days} days after it is created" : "Almenningstengillinn rennur út eigi síðar en {days} dögum eftir að hann er útbúinn",
|
||
"Set expiration date" : "Setja gildistíma",
|
||
"Expiration" : "Rennur út",
|
||
"Expiration date" : "Gildir til",
|
||
"Choose a password for the public link" : "Veldu þér lykilorð fyrir almenningstengil",
|
||
"Choose a password for the public link or press the \"Enter\" key" : "Veldu þér lykilorð fyrir opinbera tengilinn eða ýttu á \"Enter
\" lykilinn",
|
||
"Copied!" : "Afritað!",
|
||
"Not supported!" : "Óstutt!",
|
||
"Press ⌘-C to copy." : "Ýttu á ⌘-C til að afrita.",
|
||
"Press Ctrl-C to copy." : "Ýttu á Ctrl-C til að afrita.",
|
||
"Resharing is not allowed" : "Endurdeiling er ekki leyfð",
|
||
"Share to {name}" : "Deila til {name}",
|
||
"Share link" : "Deila tengli",
|
||
"Link" : "Tengill",
|
||
"Password protect" : "Verja með lykilorði",
|
||
"Allow editing" : "Leyfa breytingar",
|
||
"Email link to person" : "Senda veftengil í tölvupósti til notanda",
|
||
"Send" : "Senda",
|
||
"Allow upload and editing" : "Leyfa innsendingu og breytingar",
|
||
"Read only" : "Skrifvarið",
|
||
"File drop (upload only)" : "Slepping skráa (einungis innsending)",
|
||
"Shared with you and the group {group} by {owner}" : "Deilt með þér og hópnum {group} af {owner}",
|
||
"Shared with you by {owner}" : "Deilt með þér af {owner}",
|
||
"Choose a password for the mail share" : "Veldu lykilorð fyrir póstsameign",
|
||
"{{shareInitiatorDisplayName}} shared via link" : "{{shareInitiatorDisplayName}} deildi með tengli",
|
||
"group" : "hópur",
|
||
"remote" : "fjartengt",
|
||
"email" : "tölvupóstur",
|
||
"shared by {sharer}" : "deilt af {sharer}",
|
||
"Unshare" : "Hætta deilingu",
|
||
"Can reshare" : "Getur endurdeilt",
|
||
"Can edit" : "Getur breytt",
|
||
"Can create" : "Getur búið til",
|
||
"Can change" : "Getur skipt um",
|
||
"Can delete" : "Getur eytt",
|
||
"Access control" : "Aðgangsstýring",
|
||
"Could not unshare" : "Gat ekki hætt deilingu",
|
||
"Error while sharing" : "Villa við deilingu",
|
||
"Share details could not be loaded for this item." : "Ekki tókst að hlaða inn upplýsingum um sameign varðandi þetta atriði.",
|
||
"_At least {count} character is needed for autocompletion_::_At least {count} characters are needed for autocompletion_" : ["Það þarf a.m.k. {count} staf til að sjálfvirk útfylling virki","Það þarf a.m.k. {count} stafi til að sjálfvirk útfylling virki"],
|
||
"This list is maybe truncated - please refine your search term to see more results." : "Þessi listi gæti verið stytt útgáfa - þrengdu leitarskilyrðin til að sjá fleiri niðurstöður.",
|
||
"No users or groups found for {search}" : "Engir notendur eða hópar fundust í {search}",
|
||
"No users found for {search}" : "Engir notendur fundust með {search}",
|
||
"An error occurred. Please try again" : "Villa kom upp. Endilega reyndu aftur",
|
||
"{sharee} (group)" : "{sharee} (hópur)",
|
||
"{sharee} (remote)" : "{sharee} (fjartengdur)",
|
||
"{sharee} (email)" : "{sharee} (tölvupóstur)",
|
||
"{sharee} ({type}, {owner})" : "{sharee} ({type}, {owner})",
|
||
"Share" : "Deila",
|
||
"Share with other people by entering a user or group, a federated cloud ID or an email address." : "Deildu með öðru fólki með því að setja inn notanda, hóp, skýjasambandsauðkenni eða tölvupóstfang.",
|
||
"Share with other people by entering a user or group or a federated cloud ID." : "Deildu með öðru fólki með því að setja inn notanda, hóp eða skýjasambandsauðkenni.",
|
||
"Share with other people by entering a user or group or an email address." : "Deildu með öðru fólki með því að setja inn notanda, hóp eða tölvupóstfang.",
|
||
"Name or email address..." : "Nafn eða tölvupóstfang...",
|
||
"Name or federated cloud ID..." : "Nafn eða skýjasambandsauðkenni (Federated Cloud ID)...",
|
||
"Name, federated cloud ID or email address..." : "Nafn, skýjasambandsauðkenni eða tölvupóstfang...",
|
||
"Name..." : "Nafn...",
|
||
"Error" : "Villa",
|
||
"Error removing share" : "Villa við að fjarlægja sameign",
|
||
"Non-existing tag #{tag}" : "Merki sem er ekki til #{tag}",
|
||
"restricted" : "takmarkaður aðgangur",
|
||
"invisible" : "ósýnilegt",
|
||
"({scope})" : "({scope})",
|
||
"Delete" : "Eyða",
|
||
"Rename" : "Endurnefna",
|
||
"Collaborative tags" : "Samstarfsmerkingar",
|
||
"No tags found" : "Engin merki fundust",
|
||
"unknown text" : "óþekktur texti",
|
||
"Hello world!" : "Halló heimur!",
|
||
"sunny" : "sólríkt",
|
||
"Hello {name}, the weather is {weather}" : "Halló {name},veðrið er {weather}",
|
||
"Hello {name}" : "Halló {name}",
|
||
"<strong>These are your search results<script>alert(1)</script></strong>" : "<strong>Hér eru leitarniðurstöðurnar þínar<script>alert(1)</script></strong>",
|
||
"new" : "nýtt",
|
||
"_download %n file_::_download %n files_" : ["sækja %n skrá","sækja %n skrár"],
|
||
"The update is in progress, leaving this page might interrupt the process in some environments." : "Uppfærslan er í gangi, ef farið er af þessari síðu gæti það truflað ferlið á sumum kerfum.",
|
||
"Update to {version}" : "Uppfæra í {version}",
|
||
"An error occurred." : "Villa átti sér stað.",
|
||
"Please reload the page." : "Þú ættir að hlaða síðunni aftur inn.",
|
||
"The update was unsuccessful. For more information <a href=\"{url}\">check our forum post</a> covering this issue." : "Uppfærslan tókst ekki. Til að fá frekari upplýsingar <a href=\"{url}\">skoðaðu færslu á spjallsvæðinu okkar</a> sem fjallar um þetta mál.",
|
||
"The update was unsuccessful. Please report this issue to the <a href=\"https://github.com/nextcloud/server/issues\" target=\"_blank\">Nextcloud community</a>." : "Uppfærslan tókst ekki. Skoðaðu annálana á kerfisstjórnunarsíðunni og sendu inn tilkynningu um vandamálið til <a href=\"https://github.com/nextcloud/server/issues\" target=\"_blank\">Nextcloud samfélagsins</a>.",
|
||
"Continue to Nextcloud" : "Halda áfram í Nextcloud",
|
||
"_The update was successful. Redirecting you to Nextcloud in %n second._::_The update was successful. Redirecting you to Nextcloud in %n seconds._" : ["Uppfærslan heppnaðist. Beini þér til Nextcloud eftir %n sekúndu.","Uppfærslan heppnaðist. Beini þér til Nextcloud eftir %n sekúndur."],
|
||
"Searching other places" : "Leitað á öðrum stöðum",
|
||
"No search results in other folders for {tag}{filter}{endtag}" : "Engar leitarniðurstöður í öðrum möppum fyrir {tag}{filter}{endtag}",
|
||
"_{count} search result in another folder_::_{count} search results in other folders_" : ["{count} leitarniðurstöður í annarri möppu","{count} leitarniðurstöður í öðrum möppum"],
|
||
"Personal" : "Einka",
|
||
"Users" : "Notendur",
|
||
"Apps" : "Forrit",
|
||
"Admin" : "Stjórnun",
|
||
"Help" : "Hjálp",
|
||
"Access forbidden" : "Aðgangur bannaður",
|
||
"File not found" : "Skrá finnst ekki",
|
||
"The specified document has not been found on the server." : "Tiltekið skjal hefur ekki fundist á þjóninum.",
|
||
"You can click here to return to %s." : "Þú getur smellt hér til að fara aftur á %s.",
|
||
"Internal Server Error" : "Innri villa",
|
||
"The server was unable to complete your request." : "Þjóninum tókst ekki að afgreiða beiðnina þína.",
|
||
"If this happens again, please send the technical details below to the server administrator." : "Ef þetta gerist aftur, sendu tæknilegu lýsinguna hér fyrir neðan til kerfisstjóra þjónsins.",
|
||
"More details can be found in the server log." : "Nánari upplýsingar er að finna í atburðaskrá (annál) þjónsins.",
|
||
"Technical details" : "Tæknilegar upplýsingar",
|
||
"Remote Address: %s" : "fjartengt vistfang: %s",
|
||
"Request ID: %s" : "Beiðni um auðkenni: %s",
|
||
"Type: %s" : "Tegund: %s",
|
||
"Code: %s" : "Kóði: %s",
|
||
"Message: %s" : "Skilaboð: %s",
|
||
"File: %s" : "Skrá: %s",
|
||
"Line: %s" : "Lína: %s",
|
||
"Trace" : "Rekja",
|
||
"Security warning" : "Öryggisviðvörun",
|
||
"Your data directory and files are probably accessible from the internet because the .htaccess file does not work." : "Gagnamappan og skrárnar eru líklega aðgengilegar af internetinu vegna þess að .htaccess skrá er ekki virk.",
|
||
"For information how to properly configure your server, please see the <a href=\"%s\" target=\"_blank\" rel=\"noreferrer noopener\">documentation</a>." : "Til að fá upplýsingar hvernig á að stilla miðlarann almennilega, skaltu skoða <a href=\"%s\" target=\"_blank\" rel=\"noreferrer noopener\">hjálparskjölin</a>.",
|
||
"Create an <strong>admin account</strong>" : "Útbúa <strong>kerfisstjóraaðgang</strong>",
|
||
"Username" : "Notandanafn",
|
||
"Storage & database" : "Geymsla & gagnagrunnur",
|
||
"Data folder" : "Gagnamappa",
|
||
"Configure the database" : "Stilla gagnagrunninn",
|
||
"Only %s is available." : "Aðeins %s eru laus.",
|
||
"Install and activate additional PHP modules to choose other database types." : "Setja upp og virkja viðbótar PHP-einingar til að geta valið aðrar tegundir gagnagrunna.",
|
||
"For more details check out the documentation." : "Frekari upplýsingar eru í hjálparskjölum.",
|
||
"Database user" : "Notandi gagnagrunns",
|
||
"Database password" : "Lykilorð gagnagrunns",
|
||
"Database name" : "Heiti gagnagrunns",
|
||
"Database tablespace" : "Töflusvæði gagnagrunns",
|
||
"Database host" : "Netþjónn gagnagrunns",
|
||
"Please specify the port number along with the host name (e.g., localhost:5432)." : "Taktu fram númer gáttar ásamt nafni hýsilvélar (t.d., localhost:5432).",
|
||
"Performance warning" : "Afkastaviðvörun",
|
||
"SQLite will be used as database." : "SQLite verður notað sem gagnagrunnur.",
|
||
"For larger installations we recommend to choose a different database backend." : "Fyrir stærri uppsetningar mælum við með að velja annan gagnagrunnsbakenda.",
|
||
"Especially when using the desktop client for file syncing the use of SQLite is discouraged." : "Sérstaklega þegar verið er að nota skjáborðsforritið til að samræma skrár, þá er ekki mælt með notkun SQLite.",
|
||
"Finish setup" : "Ljúka uppsetningu",
|
||
"Finishing …" : "Að klára ...",
|
||
"Need help?" : "Þarftu hjálp?",
|
||
"See the documentation" : "Sjá hjálparskjölin",
|
||
"This application requires JavaScript for correct operation. Please {linkstart}enable JavaScript{linkend} and reload the page." : "Þetta forrit krefst JavaScript fyrir rétta virkni. {linkstart} virkjaðu JavaScript {linkend} og endurlestu síðan síðuna.",
|
||
"More apps" : "Fleiri forrit",
|
||
"Search" : "Leita",
|
||
"Reset search" : "Núllstilla leit",
|
||
"Confirm your password" : "Staðfestu lykilorðið þitt",
|
||
"Server side authentication failed!" : "Auðkenning af hálfu þjóns tókst ekki!",
|
||
"Please contact your administrator." : "Hafðu samband við kerfisstjóra.",
|
||
"An internal error occurred." : "Innri villa kom upp.",
|
||
"Please try again or contact your administrator." : "Reyndu aftur eða hafðu samband við kerfisstjóra.",
|
||
"Username or email" : "Notandanafn eða tölvupóstur",
|
||
"Log in" : "Skrá inn",
|
||
"Wrong password." : "Rangt lykilorð.",
|
||
"Stay logged in" : "Haldast skráður inn",
|
||
"Forgot password?" : "Gleymdirðu lykilorði?",
|
||
"Alternative Logins" : "Aðrar innskráningar",
|
||
"Account access" : "Aðgangur að notandaaðgangi",
|
||
"You are about to grant %s access to your %s account." : "Þú ert að fara að leyfa %s aðgang að %s notandaaðgangnum þínum.",
|
||
"Grant access" : "Veita aðgengi",
|
||
"App token" : "Teikn forrits",
|
||
"Alternative login using app token" : "Önnur innskráning með forritsteikni",
|
||
"Redirecting …" : "Endurbeini ...",
|
||
"New password" : "Nýtt lykilorð",
|
||
"New Password" : "Nýtt lykilorð",
|
||
"Two-factor authentication" : "Tveggja-þrepa auðkenning",
|
||
"Enhanced security is enabled for your account. Please authenticate using a second factor." : "Aukið öryggi var virkjað fyrir aðganginn þinn. Auðkenndu þig með aukaþrepi.",
|
||
"Cancel log in" : "Hætta við innskráningu",
|
||
"Use backup code" : "Nota öryggisafritskóða",
|
||
"Error while validating your second factor" : "Villa við að sannreyna seinna þrepið",
|
||
"Access through untrusted domain" : "Tenging frá ótreystu léni",
|
||
"Please contact your administrator. If you are an administrator, edit the \"trusted_domains\" setting in config/config.php like the example in config.sample.php." : "Hafðu samband við kerfisstjóra. Ef þú ert stjórnandi, stilltu \"trusted_domains\" setninguna í config/config.php. Dæmi um stillingar má sjá í config/config.sample.php.",
|
||
"Depending on your configuration, this button could also work to trust the domain:" : "Það fer eftir stillingunum þínum, þessi hnappur gæti einnig virkað til að treysta þessu léni.",
|
||
"Add \"%s\" as trusted domain" : "Bæta við \"%s\" sem treystu léni",
|
||
"App update required" : "App þarfnast uppfærslu ",
|
||
"%s will be updated to version %s" : "%s verður uppfært í útgáfu %s.",
|
||
"These apps will be updated:" : "Eftirfarandi öpp verða uppfærð:",
|
||
"These incompatible apps will be disabled:" : "Eftirfarandi forrit eru ósamhæfð og verið gerð óvirk: %s",
|
||
"The theme %s has been disabled." : "Þema %s hefur verið gert óvirkt.",
|
||
"Please make sure that the database, the config folder and the data folder have been backed up before proceeding." : "Gakktu úr skugga um að gagnagrunnurinn, config mappan og gagnamappan hafi verið öryggisafritaðar áður en lengra er haldið.",
|
||
"Start update" : "Hefja uppfærslu",
|
||
"To avoid timeouts with larger installations, you can instead run the following command from your installation directory:" : "Til að forðast að falla á tímamörkum með stærri uppsetningar, getur þú í staðinn keyrt eftirfarandi skipun úr uppsetningarmöppunni:",
|
||
"Detailed logs" : "Ítarlegar atvikaskrár",
|
||
"Update needed" : "Þarfnast uppfærslu",
|
||
"Please use the command line updater because you have a big instance with more than 50 users." : "Endilega notaðu uppfærslutólið af skipanalínu, því þú ert með mjög stóra uppsetningu með fleiri en 50 notendum.",
|
||
"For help, see the <a target=\"_blank\" rel=\"noreferrer noopener\" href=\"%s\">documentation</a>." : "Til að fá hjálp er best að skoða fyrst <a target=\"_blank\" rel=\"noreferrer noopener\" href=\"%s\">hjálparskjölin</a>.",
|
||
"I know that if I continue doing the update via web UI has the risk, that the request runs into a timeout and could cause data loss, but I have a backup and know how to restore my instance in case of a failure." : "Ég veit að ef ég held uppfærslunni áfram í gegnum vefviðmótið, þá er sú áhætta fyrir hendi að beiðnin falli á tímamörkum, sem aftur gæti valdið gagnatapi - en ég á öryggisafrit og veit hvernig ég get endurheimt uppsetninguna mína ef aðgerðin misferst.",
|
||
"Upgrade via web on my own risk" : "Uppfæra með vefviðmóti á mína eigin ábyrgð",
|
||
"This %s instance is currently in maintenance mode, which may take a while." : "Þessi %s er nú í viðhaldsham, sem getur tekið smá stund.",
|
||
"This page will refresh itself when the %s instance is available again." : "Þessi síða mun uppfæra sig þegar %s er í boði á ný.",
|
||
"Contact your system administrator if this message persists or appeared unexpectedly." : "Hafðu samband við kerfisstjóra ef þessi skilaboð eru viðvarandi eða birtust óvænt.",
|
||
"Thank you for your patience." : "Þakka þér fyrir biðlundina."
|
||
},"pluralForm" :"nplurals=2; plural=(n % 10 != 1 || n % 100 == 11);"
|
||
} |